Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Rossiyanka-Stjarnan í dag kl. 14:30: Sýnt beint á netinu

Stjarnan leikur seinni leik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í dag, miðvikudaginn 11. október, þegar þær mæta rússnesku meisturunum í Rossiyanka úti í Rússlandi.

 

Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma en það er þriggja tíma munur milli Moskvu og Íslands. ATH, þetta er hálftíma seinkun á leik frá áður tilkynntum tíma.

 

Fyrri leikurinn fór 1-1 og því er erfið barátta framundan.

Á síðunni www.sport.is er linkur á beina útsendingu frá leiknum á youtube.

Sjá líka slóðina: http://fc-ross.ru/novosti/events/rossiianka-st-iarnan-live.  

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer