Knattspyrna
stjarnan-header-1
KnattspyrnaKK
Gildi3

Meistaradeild kvenna: Stjarnan - Rossiyanka

Á morgun, fimmtudaginn 5. október taka Stjörnukonur á móti rússnesku meisturunum Rossiyanka í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

 

Það hefur verið ákveðin Rússagrýla hjá íslenskum liðum í Meistaradeild kvenna en í fimm skipti á síðastliðnum sex árum hafa mótherjarnir verið þaðan. Með stuðningi, samstöðu og elju getum við komist yfir þessa hindrun. Við hvetjum allt Stjörnufólk til að mæta á Samsung völlinn og hvetja okkar konur fram til sigurs. 

 

Leikurinn hefst kl. 19:15.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer