Knattspyrna
stjarnan-header-1
KnattspyrnaKK
Gildi3

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna

Stjarnan mætir ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Þjóðarleikvanginum í Laugardal á laugardaginn kl. 17.

 

 

Boðið er upp á fjölskylduhátíð og upphitun á Stjörnutorgi kl. 14:45. Hoppukastalar, battavöllur, andlitsmálun o.fl. Stjörnubúllan opin og um að gera að hlaða í hamborgara.

 

Rútur frá Ásgarði á völlinn kl. 16:15 og til baka eftir leik.

 

Stjörnustúlkur hafa tækifæri á að skila heim stórum bikar sjöunda árið í röð og til þess þurfa þær þína hjálp. Mætum, styðjum og hvetjum Stjörnurnar okkar!

 

Skíni Stjarnan

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer