Knattspyrna
stjarnan-header-1
KnattspyrnaKK
Gildi3

Efsta sætið í boði: Stjarnan - Þór/KA

Á morgun, mánudag, kemur Þór/KA á Samsung völlinn í baráttuleik um efsta sætið í Pepsi deild kvenna. Fyrir leikinn sitja norðankonur ósigraðar á toppnum og því gildir miklu máli að mæta þeim með öllu því sem við eigum til. Þar skiptir stuðningur á pöllunum ekki síst máli. Mætum á völlinn, sjáum toppleik og styðjum Stjörnustúlkur á toppinn. 

 

Leikurinn hefst kl. 18 og að sjálfsögðu verða Stjörnuborgarar á Stjörnutorgi.

 

 

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Sunnudagur 9. Júlí Kl. 20:00
Valsvöllur
Pepsi-deild KK, Valur - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Sunnudagur 16. Júlí Kl. 19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild KK, Stjarnan - KR
----------------------------------------------------------------
Sunnudagur 23. Júlí Kl. 19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild KK, Stjarnan - Grindavík
----------------------------------------------------------------
felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer