Knattspyrna
stjarnan-header-1
KnattspyrnaKK
Gildi3

Dómaranámskeið KSÍ-Ný dagsetning

Kæra Stjörnufólk.

Undanfarin ár hefur gríðarleg gróska verið  í  yngri flokka starfi Stjörnunar. Góður  árangur hefur náðst innan vallar sem utan. Fjöldi iðkenda hefur aldrei verið meiri hjá félaginu. Fjölgun iðkenda hjá knattspyrnudeild kallar á fleiri leiki  á Samsungvelli sem þýðir að Stjarnan þarf að manna fleiri dómarastörf. Eins og staðan er í dag þá vantar okkur hjálp við að manna þessi störf.

Foreldrum, áhugafólki um fótbolta, fyrrum iðkendum og leikmönnum er boðið á dómaranámskeið sem haldið verður miðvikudaginn 22. mars frá klukkan 18:00-21:00 í Stjörnheimilinu. Miðvikudaginn 29. mars frá klukkan 18:00-19:00 fer fram próf í Stjörnuheimilinu. 


-          Dómarastjóri KSÍ mun halda námskeiðið.

-          Með Dómaraskirteini fylgir árskort á alla leiki í öllum deildum á vegum KSÍ og þú kemst í forgang til að fá miða á landsleiki.

-          Með því að dæma fyrir Stjörnuna hjálparu félaginu að halda góðum standard í dómgæslu málum hjá yngri flokkum Stjörnunar.

-          Það fylgir því góð hreyfing og félagsskapur að dæma fótbolta leiki hvort sem það er í 5.flokki eða aðstoðardómgæsla í 2.flokki.Allar nánari upplýsingar veitir Tóti í netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer