Okkur þykir leitt að tilkynna að úti æfingar í 5., 6. og 7. flokk falla niður í dag. Veðrið bíður því miður ekki upp að boltar, keilur og önnur áhöld geti staðið af sér veður og vind.
Upplýsingar um æfingar eldri flokka í dag koma frá þjálfurum flokkanna.
Vinsamlegast látið skilaboðin berast. Sjáumst síðan hress á næstu æfingu.
kv.
Stjarnan knattspyrna