TM mót Stjörnunnar
stjarnan-header-1

TM Mót Stjörnunnar

TM mót Stjörnunnar 2018

Fyrsta stórmót sumarsins !

TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ 21. - 22. apríl og 28.- 29. apríl. Keppt er í 6. 7. og 8.flokki hjá strákum og stelpum.

Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum og er spiltími hvers liðs að lágmarki klukkutími.

Leikið verður á eftirfarandi dögum: 
7.flokkur karla – 21.apríl
8.flokkur karla og kvenna – 22.apríl
6.flokkur karla – 28.apríl
6.- 7.flokkur kvenna – 29.apríl


felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer