Um félagið
stjarnan-header-1

Gildi3

 

Sumarstarf Stjörnunnar 2020Kæru foreldrar og forráðamenn,

Það gleður okkur mikið að geta loks sett þessar upplýsingar hér á heimasíðuna.

Við erum að taka upp nýja verslun í Sportabler hér er linkurinn https://www.sportabler.com/shop/Stjarnan

Það er velkomið að senda á mig ef ykkur vantar aðstoð á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Hér eru upplýsingar um sumarnámskeið 2020 hér fyrir neðan er skjámynd af verslun.

verslun2020 
 
 
Mánudagur, 09 Mars 2020

Vegna Covid 19

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisin…
Föstudagur, 06 Mars 2020

STJARNAN Í BIKARÚRSLITUM

Við hvetjum allt Stjörnufólk að fjölmenna í Laugardalshöllina á morgun, laugardag klukkan 16:00. Með samhentu átaki ætlum við að koma Bikarnum í Garðabæinn!Miðasala á https://tix.is/is/event/9770/coca-cola-bikarinn-2020/Hlökkum til að sjá alla í bláu.   Upphitun á leikdag hefst kl. 13 á Dúll…
Þriðjudagur, 03 Mars 2020

Félagsgjald Stjörnunnar 2020

Kæri Stjörnumaður,UMF Stjarnan hefur verið með félagsgjald, frá því 1. maí 2016,  í samræmi við lög félagsins. Félagsgjald Stjörnunnar fyrir árið 2020 hefur verið ákveðið 4.500 kr. á hvern félaga sem hefur áhuga á að styrkja félagið. Tekjurnar af félagsgjaldinu verða nýttar til að fara í nauðs…
  Nú er komið að strákunum okkar í handboltanum! Stjarnan - Afturelding í undanúrslitumCoca cola bikarsins í Laugardalshöll næstkomandifimmtudaginn 5.mars kl. 20:30. Miðasala er hafin á Tix.is. Aftur er mikilvægt að Stjörnufólk kaupi miða á linknum hér fyrir neðan. Öll sala í gegnum þ…
Fimmtudagur, 13 Febrúar 2020

BIKARLEIKUR ÚRSLIT

Strákarnir komnir í útslit!Eftir öruggan sigur á Tindastól í gær er ljóst að Stjarnan leikur við Grindavík á laugardaginn í úrslitum Geysisbikarsins. Leikurinn hefst kl 13:30. Miðasala er hafin á Tix.is. Aftur er mikilvægt að Stjörnufólk kaupi miða á linknum hér fyrir neðan. Öll sala í gegnum þennan…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer