Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Laugardagur, 26 Apríl 2014

Stjörnumenn ætla sér titilinn

Stjörnustrákar ætla sér að sækja Íslandsmeistaratitilinn í Fagralund í Kópavogi í dag og er því gríðalega mikilvægt að stjörnufólk mæti og styðji við bakið á þeim. Leikurinn hefst kl. 14 en við hvetjum stjörnufólk að vera tímanlega á ferðinni þar sem fjöldi af áhorfendum hefur verið á síðustu leikju…
Kristófer Ingi Kristinsson mun síðar í þessum mánuði æfa með hollenska félaginu Heerenveen. Kristófer er í 3. flokki Stjörnunnar og  er einn af framtíðarleikmönnum okkar.
Föstudagur, 18 Apríl 2014

Berglind valin í U-19 landsliðið

Berglind Hrund Jónasdóttir markvörður hefur veið valin í hóp íslenska landsliðsins U-19 kvenna sem mætir Færeyjum og Skotlandi  22. og 23. apríl. Berglind hefur átt fast sæti í í þessum hóp síðustu misseri enda einn af efnilegustu markmönnum landsins
Kristófer Konráðsson hefur verið valinn í U-17 ára lið karla sem leikur 3 leiki á Norður-Írlandi á apríl. Auk hans eru Stjörnustrákarnir Dagur og Máni Hilmarssynir sem núna leika með FCK í Danmörku í hópnum. Flottir strákar sem verður gaman að fylgjast með í framtíðinni.
Föstudagur, 18 Apríl 2014

Hæfileikamótun KSÍ

Hæfileikamótun KSÍ er fyrir krakka í 4. flokki og eru það æfingar sem haldnar eru um land allt og stjórnað af Þorláki Árnasyni. Frá Stjörnunni fara Elín Helga Ingadóttir, Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir, Birna Jóhannsdóttir, Elín Gná Sigurðardóttir Blöndal og Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir úr 4. fl. kvenn…
Núna um helgina fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum hjá okkur í Ásgarði.Allar æfingar hjá fimleikadeild falla niður fimmtudag 10.4.-sunnudag 13.4.2014 vegna mótsins. Stjarnan á kvennalið á mótinu. Stúlkurnar í T1 sem eru núverandi bikar- og Íslandsmeistarar Unglinga eru búnar að leggja a…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer