Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
Þriðjudagur, 12 Apríl 2016

Óskilamunir

Mikið magn óskilamuna hafa safnast saman í Stjörnuheimilinu frá áramótum. Um helgina verður óskilamunum stillt upp í Stjörnuheimilinu og hvetjum við foreldra og iðkendur til að fara í gegnum fatnaðinn og reyna finna það sem tilheyrir þeim. Stjörnuheimilið verður opið á laugardaginn frá kl. 10-17 o…
Föstudagur, 15 Apríl 2016

Félagsgjald Stjörnunnar

Frá og með 1. maí 2016 mun UMF Stjarnan taka upp, í samræmi við lög félagsins, árlegt félagsgjald fyrir félagsmenn sem greiða ekki æfingagjald. Félagsgjald Stjörnunnar fyrir árið 2017 verður 3.500 kr. á hvern félaga.Tekjurnar af félagsgjaldinu verða nýttar til að fara í nauðsynlegar endurbætur og vi…
JAKO, býður foreldrum og iðkendum í Stjörnunni að fá félagsgalla Stjörnunnar með hátt í 40% afslætti.Jako mun setja upp verslun í Ásgarði á mánudaginn milli 16 og 19 þar sem iðkendum jafnt sem foreldrum gefst kostur á að máta og panta félagsgalla Stjörnunnar. Við hvetjum alla til að nýta sér þetta …
Aðalstjórn Stjörnunnar hefur ráðið  Ásu Ingu Þorsteinsdóttur til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins.Ása er menntaður kennari frá Kennaraháskóla Íslands og lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík árið 2015.   Ása hefur starfað lengi í íþróttahreyfingunni bæði sem iðkandi, þjálfari og …
Það verður Oddaleikur á morgun, fimmtudag, tímabilið undir, sigur eða sumarfrí. Strákarnir rifu sig upp eftir vonbrigði síðasta leiks og unnu Njarðvík í fjórða leiknum og tryggðu sér oddaleik. Umsögn af karfan.is fylgir hér mér. En þetta var góður liðssigur. Allir fókuseraðir á verkefnið og að skila…
Jóhannes Egilsson, framkvæmdastjóri UMF Stjörnunnar hefur ákveðið að láta af störfum fyrir félagið.Jóhannes hefur starfað sem framkvæmdastjóri Stjörnunnar frá ársbyrjun 2014.   Aðalstjórn Stjörnunnar vill þakka Jóhannesi fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf og óskar honum velgegni á nýju…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer