Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Þriðjudagur, 04 Nóvember 2014

Stjörnumessa

Hin árlega Stjörnumessa var haldin síðastliðinn sunnudag í Vídalínskirkju. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir sá um stundina og spilaði hljómsveitin Pollapönk nokkur lög.Í upphafi messunar gengu þrjár fimleikastúlkur inn kirkjugólfið á höndum og tvö ungmenni úr knattspyrnudeild Stjörnunnar héldu bolta á lo…
Mánudagur, 03 Nóvember 2014

Sambandsráðsfundur UMFÍ

Sambandsráðsfudnur UMFÍ var haldin í Stjörnuheimilini þann 11. október síðastliðinn og tókst hann vel til. Helga Guðrún formaður UMFÍ fór yfir liðið starfsár hjá félaginu og sagði að vel hafi tekist til.  Á fundinum veitti UMFÍ Ungmennafélaginu Stjörnunni viðurkenningu fyrir glæsilegt starf o…
Miðvikudagur, 15 Október 2014

Loftgæði Í Reykjavík

Kæru foreldrar og forráðamenn   Hér fyrir neðan eru tenglar þar sem að hægt er að fylgjast með loftgæðum á stór Reykjavíkurhöfuðborgarsvæðinu. http://reykjavik.is/loftgaedi http://www.ust.is/einstaklingar/loftgaedi/maelingar/ http://ust.is/default.aspx?PageID=81f07aab-399a-11e4-93bd-00505695…
Miðvikudagur, 08 Október 2014

Herrakvöld Stjörnunnar

Herrakvöld Stjörnunnar verður haldið í 26. sinn föstudaginn 17. október í Hátíðarsal Fjölbrautarskóla Garðabæjar. Herrakvöldið er einn af stærstu viðburðum vetrarins sem enginn sannur Stjörnumaður má láta fram hjá sér fara.Dagskrá kvöldsins: Brðhald hefst 20:30Veislustjóri: Bjarni töframaðurRæðumað…
Fimmtudagur, 11 Desember 2014

Krílatímar hefjast 10. janúar

Krílatímar hefjast 10.janúar 2016. Búið er að opna fyrir skráningu í Krílatíma fyrir vorönn 2016. Skráning fer fram í gegnum https://stjarnan.felog.is/ Krílatímar eru fyrir börn fædd 2011 og 2012. Krílatímarnir hefjast 10. janúar og eru þetta 12 skipti. Það verða því tímar 10/1, 17/1, 24/1, 31/1, 7…
Fimmtudagur, 11 September 2014

Vetrarstarf Stjörnunnar 2014-2015

Hér getur þú lesið allt um vetrarstarf Stjörnunnar 2014-2015.  Blaðið kom út með Garðapóstinum 11. september.   Smellið hér...…

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer