Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

VERUM SAMAN Á VAKTINNI  - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“  er yfirskrift fræðslukvölds um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem verður haldið þriðjudaginn 21. janúar nk. kl. 20:00-22:15 í hátíðarsal Sjálandsskóla við Löngulínu.  Fræðslukvöldið er haldið á vegum íþ…
Mánudagur, 13 Janúar 2020

Allar æfingar halda sér.

Góðan dag, Tekið hefur verið sú ákvörðun að allar æfingar halda sér í dag 13.1.2020 hjá félaginu. Veðrið er ekki að hafa áhrif á inni greinararnar en þjálfara knattspyrnudeildar verða á staðnum til þess að taka á móti sínum iðkendum, hvort hægt verði að vera með æfingu út á velli er ekki vitað …
Mánudagur, 30 Desember 2019

Þorrablót Stjörnunnar 2020

Nú styttist í hátíð ársins hjá okkur Garðbæingum! Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM Höllinni föstudaginn 24. janúar. Jón Jónsson, Frikki Dór, Eyþór Ingi, Bandmenn, feðgarnir og sjálfur Maggi Diskó - Taktu kvöldið frá, þetta verður geggjað! Miðasala hefst 8.janúar kl.9:00 á Dúllubar. …

Góðan dag

Vegna aftakaveðurs þriðjudaginn 10. desember munu allar æfinga hjá yngri flokkum Stjörnunnar falla niður.

Athugið að þetta á við um allar deildir félagsins.

óveður

Baldvin Sturluson hefur verið ráðinn fjármálastjóri UMF Stjörnunnar. Baldvin er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og meistaragráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskólanum í Reykjavík. Baldvin hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem starfsmaður á endurskoðunarsviði K…
Síða 1 af 36

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer