Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Íþróttafjör í boði Stjörnunnar

 

Íþróttafjör í boði Stjörnunnar
Þriðjudaginn 24. nóvember er starfsdagur í grunnskólum Garðabæjar. Af því tilefni ætlum við að bjóða yngstu iðkendunum okkar upp á íþróttafjör milli klukkan 9:00-12:00. Eldri flokkum verður boðið upp á aukaæfingu og koma upplýsingar frá þjálfurum á Sportabler. Æfingaráæltun seinnipartinn helst óbreytt.

**Skráning fer fram á sérstökum viðburði á Sportabler – þ.e. haka þarf við hvort barn mætir fyrir þriðjudaginn vegna sóttvarnaaðgerða**

Fimleikafjör

Fimleikadeild Stjörnunnar mun bjóða upp á fimleikafjör fyrir iðkendur og önnur börn í 1.-3. bekk.

G- hópar/ 6. og 5. Þrep létt A og B / 6. og 5. flokk / KK yngri C og B

Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu.Fótboltafjör

Knattspyrnudeild Stjörnunnar mun bjóða upp á fótboltafjör fyrir iðkendur og önnur börn í 1.-4. bekk.

7. og 6. flokkur karla og kvenna

Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu og vera klædd eftir veðri.Handboltafjör

Handknattleiksdeild Stjörnunnar mun bjóða upp á handboltafjör fyrir iðkendur og önnur börn í 1.-4. bekk.

8. og 7. flokkur karla og kvenna

Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu.Körfuboltafjör

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar mun bjóða upp á körfuboltafjör fyrir iðkendur og önnur börn í 1.-4. bekk.

Minnibolti 6 – 9 ára

Börnin þurfa að koma með holla morgunhressingu.

 

Upplýsingar fyrir auka æfingar fyrir eldri en 4.bekk koma frá þjálfurum á Sportabler.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer