Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Mikilvæg tilkynning - Öll starfsemi Stjörnunnar lögð niður til 19.okt í samráði við tilmæli frá Almannavörnum

Kæru forráðamenn og iðkendur Stjörnunnar

Rétt í þessu barst forsvarsmönnum Stjörnunnar tilmæli um að leggja niður alla starfsemi félagsins vegna uppsveiflu í þriðju bylgju Covid-19 sem virðist vera í miklum veldisvexti á höfuðborgarsvæðinu.

Ákvörðun líkt og þessi hefur legið í loftinu frá því að sóttvarnarlæknir lagði slíkt til á fréttamannafundi síðastliðin mánudag en félagið hefur fylgst reglugerð Heilbrigðisráðherra sem gaf undanþágu fyrir iðkendur fædda 2005 og yngri siðastliðna tvo daga. Okkar afstaða hefur verið að leggja okkur fram um að yngri iðkendur geti haldið daglegri rútínu sinni eftir fremsta megni og eins stundað heilsusamlega hreyfingu á tímum þessa vágestar.

Nú er hinsvegar ljóst að ef samfélagið okkar á að ná tökum á sveiflunni að grípa þarf til þessara aðgerða og taka þær gildi strax frá útsendingu þessarar tilkynningar.

Öll starfsemi félagsins liggur því niðri frá og með þessari þessari stundu.  

Yfirþjálfarar deilda félagsins eru strax byrjaðir undirbúningsvinnu við heimaæfingar fyrir iðkendur ásamt öðrum skemmtilegum áskorunum. Við munum upplýsa um þær þegar sú mynd hefur náð að mótast frekar.

Við hvetjum ykkur öll til að gæta að heilsu ykkar, fjölskyldu og vandamanna og muna að hreyfing, hollt matarræði, góður svefn og jákvætt viðhorft getur gert kraftarverk!

Með hlýju í hjarta sendi ég kveðjur til ykkar allra frá starfsmönnum og stjórnarmönnum Stjörnunnar.

Saman erum við sterkari!

Skíni Stjarnan!

ATH

 

Símaþjónusta á skrifstofu verður lokuð þar sem starfsmenn verða að í fjarvinnu en hægt er að senda tölvupósta á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer