Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Ný aðalstjórnBjóðum nýja stjórnarmenn velkomna til starfa

Í gær fór fram aðalfundur UMF Stjörnunnar í Bláa salnum Ásgarði. Gekk fundurinn vel fyrir sig en alls sátu rúmlega 70 manns fundinn. Ljóst var fyrir fundinn að töluverðar breytingar yrðu á aðalstjórn félagsins. Sigurður Bjarnason, formaður og Jóhannes Egilsson, meðstjórnandi létu af stjórnarstörfum en áður höfðu Ásta Kristjánsdóttir, varaformaður , Kristján B. Thorlacius, ritari og Sigríður Dís Guðjónsdóttir, meðstjórnandi látið af stjórnarstörfum.

Við viljum fyrir hönd félagsins senda þeim hlýjar þakkarkveðjur fyrir framlag þeirra í þágu félagsins.  

Ný stjórn var kosin á fundinum og hefur ný aðalstjórn skipt með sér verkum sem hér segir: 

Sigurgeir Guðlaugsson, formaður
Heiðrún Jónsdóttir, varaformaður 
Brynja Baldursdóttir, meðstjórnandi
Ingvar Ragnarsson, meðstjórnandi
Þórdís B. Sigurbjörnsdóttir, meðstjórnandi
Erling Ásgeirsson, varamaður
Gunnar B. Viktorsson, varamaður 

Ný stjórn horfir björtum augum fram á við þrátt fyrir að Stjarnan líkt og önnur íþróttafélög standi frammi fyrir stórum áskorunum en það er trú stjornarmanna að með aukum samskipti og samvinnu milli félagsmanna séu hindrunum breytt í sóknarfæri og félaginu allir vegir færir. 

Fyrir hönd UMF Stjörnunnar
Ása Inga Þ.
Framkvæmdastjóri
Skíni Stjarnan!

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer