Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Æfingar hefjast aftur 4.maí.Upplýsingapóstur til forráðamanna og iðkenda Stjörnunnar

Æfingar hefjast aftur 4.maí!Kæru forráðamenn og iðkendur Stjörnunnar

 

Við fögnum svo sannarlega fyrsta sumardegi með þeim gleðitíðindum að okkur er heimilt að hefja aftur starfsemi þann 4.maí næstkomandi!

Næstu dagar munu fara í að skipuleggja starfsemi okkar í samráði við forsvarsmenn íþróttamannvirkja Garðabæjar og mun yfirþjálfari hverrar deild fyrir sig senda frá sér tilkynningu um skipulag æfinga á næstu dögum. í flestum tilfellum er verið að horfa til sambærilegrar stundatöflu og var fyrir lokanir vegna Covid19

Fyrirspurnir hafa borist félaginu varðandi æfingagjöld og samkomubann vegna Covid19. 

Tekin hefur verið ákvörðun af stjórnendum félagsins, í framhaldi af samtali við forsvarsmenn íþróttamála í Garðabæ að farsælasta leiðin í þessum efnum sé að lengja tímabil allra deilda félagsins í barna- og unglingastarfi, til að mæta þeim æfingum sem fallið hafa niður. Æfingar í vetrardeildum munu því lengjast inn í júní. 

Við erum einstaklega stolt af þjálfurum okkar sem hafa brugðist við fordæmalausum aðstæðum og verið lausnamiðaðir í leiðum til að sinna iðkendum okkar á þessum sérstöku tímum. 

Við hlökkum gríðarlega til að taka á móti iðkendum okkar aftur.


Skíni Stjarnan!

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer