Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Félagsgjald Stjörnunnar 2020

Kæri Stjörnumaður,

UMF Stjarnan hefur verið með félagsgjald, frá því 1. maí 2016,  í samræmi við lög félagsins. Félagsgjald Stjörnunnar fyrir árið 2020 hefur verið ákveðið 4.500 kr. á hvern félaga sem hefur áhuga á að styrkja félagið.

Tekjurnar af félagsgjaldinu verða nýttar til að fara í nauðsynlegar endurbætur og viðhald á Stjörnuheimilinu og til uppbyggingar á félagsaðstöðu.

Þeir sem greiða félagsgjald Stjörnunnar:
•    Fá atkvæðisrétt á aðalfundi UMF Stjörnunnar
•    Styrkja starfssemi Stjörnunnar
•    Verða stoltir félagsmenn StjörnunnarHægt er að ganga frá greiðslu félagsgjaldsins hér

 

 

Þökkum stuðninginn.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer