Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Baldvin Sturluson ráðinn fjármálastjóri UMF Stjörnunnar

Baldvin Sturluson hefur verið ráðinn fjármálastjóri UMF Stjörnunnar. Baldvin er með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og meistaragráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskólanum í Reykjavík. Baldvin hefur síðastliðin fjögur ár starfað sem starfsmaður á endurskoðunarsviði KPMG. Baldvin er uppalinn Stjörnumaður og var leikmaður Stjörnunnar í meistaraflokki karla í knattspyrnu til ársins 2014 auk þess sem hann hefur komið að þjálfun fyrir félagið.

Starf fjármálastjóra Stjörnunnar var auglýst í byrjun október sl. og bárust félaginu um 60 umsóknir. Ráðningarferlið annaðist sérsök valnefnd sem fór yfir umsóknir, tók viðtöl og lagði mat á hæfi umsækjenda. Í valnefndinni sátu framkvæmdastjóri félagsins, fulltrúi úr aðalstjórn félagsins og utanaðkomandi ráðgjafi. Með hliðsjón af reynslu Baldvins og þekkingu hans á fjármálum, rekstri, gerð og greiningu fjárhagsáætlana, auk þeirrar þekkingar sem hann hefur á starfsemi og rekstri íþróttafélaga var Baldvin ráðinn í starf fjármálastjóra UMF Stjörnunnar.

Við væntum mikils af störfum Baldvins og bjóðum hann velkominn til starfa.

Nýr fjármálastjóri

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer