Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Æfingaframboð barna- og unglingastarfs Stjörnunnar

Nú liggja fyrir æfingatöflur barna- og unglingastarfs félagsins fyrir á heimasíðu félagsins en hægt er að nálgast allar æfingatöflur undir síðu deildanna á heimasíðu félagsins.

Við gerð stundatafla var horft til eftirfarandi þátta;  

 

Í ár var unnið út frá þeim forsendur að hver deild fann út besta æfingartímann fyrir þá iðkendur sem æfa bara þá íþrótta, með það megin markmið að hafa samræmi í æfingartíma, góða aðstöðu og góða þjálfara. Síðan báru deildirnar saman stundatöflurnar sínar og reyndu að finna lausnir ef upp kom árekstur í sumum tilfellum var það hægt og í öðrum ekki.
Megin ástæðan fyrir því að það var ekki hægt að laga árekstra var vegna plássleysis og skort á þjálfurum.
Unnið var út frá eftirfarandi forgangsröðuninn: yngri iðkendur first a daginn, hvernig nýtast þjálfarar best, aðstaða og laust æfingarsvæði og svo er skoðað hvort iðkandi sé að æfa aðra íþrótt.

Í fyrra samræmdum við allar æfingar sem var jákvætt að mörgu leiti en á sama tíma fengu sumir hópar mjög leiðinlega æfingartíma þ.e. voru seint á daginn og með mismundandi æfingartíma yfir veturinn og sumar deildir náðu illa að nýta þjálfara.
Þjálfarar upplifðu óstundvísi og seinkomur hjá iðkendum því vegna óreglulegs æfingartíma. og að sama skapi var það upplifun þjálfara að iðkendur áttu erfitt með að mun hvenær æfingar voru. Það er því trú okkar að með meiri festu í æfingartímum viljum við skapa meira öryggi hjá yngstu iðkendunum, betri ástundund og betri líðann.

Þetta margþætta púlsuspil að samræma stundatöflur fyrir fótboltann, körfuboltann, handboltann, áhaldafimleika, hópfimleikann og sund á sjö daga vikunnar er ansi flókið. Besti æfingartíminn fyrir iðkendur er frá klukkan þrjú til sex á daginn. En það segir sig sjálft að þrátt fyrir góða aðstöðu hjá Stjörnunni þá erum við ekki með nægt æfingarsvæði né þjálfara til að ná því fram. Einnig bætist við sá vinkill að margir af iðkendum okkar eru að æfa fleiri en eina íþrótt. Það segir sig því sjálft að þegar við erum með fimm íþróttir, sjö daga, þriggja tíma tímaramma og rúmlega 3000 iðkendur gengur púslið ekki upp án einhverra árekstra. 
Í ljósi þess höfum við lagt ríka áherslu á við þjálfara okkar að styðja vel við bakið á þeim iðkendum sem æfa fleira en eina íþrótt og eins að þeir eigi í góðu samtali við þjálfara annarra greina. Þeir iðkendur sem árekstrar eru hjá í stundatöflu eru því hvattir til að setja sig í samband við yfirþjálfara með laus á hvernig best sé að leysa þann vanda hverju sinni. 

 

Æfingar framboð fyrir stúlkur fæddar 2013

 

 

 

Æfingar framboð fyrir drengi fæddir 2013

 

 

 

Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningar þeirra er að finna á heimasíðu félagsins undir hverri deild fyrir sig
 

 

Æfingar framboð fyrir stúlkur fæddar 2012

 

 

 

Æfingar framboð fyrir drengi fæddir 2012

 

 

 

Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningar þeirra er að finna á heimasíðu félagsins undir hverri deild fyrir sig

 

Æfingar framboð fyrir stúlkur fæddar 2011

 

 

 

 

 

Æfingar framboð fyrir drengi fæddir 2011

 

 

 

Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningar þeirra er að finna á heimasíðu félagsins undir hverri deild fyrir sig

 

 

Æfingar framboð fyrir stúkur fæddar 2010

 

 

 

Æfingar framboð fyrir drengi fæddir 2010

 

 

 

Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningar þeirra er að finna á heimasíðu félagsins undir hverri deild fyrir sig

 

 

Website

Email

 

Nánari upplýsingar um æfingar og staðsetningu þeirra er að finna á heimasíðu félagsins og einnig er hægt að senda póst á skrifstofu Stjörnunnar með frekari fyrirspurnir


 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer