Um félagið
stjarnan-header-1

Stjarnan Gardabaer

Kæri Stjörnumaður. Heimasíða okkar er því miður orðin hæg og úr sér gengin og biðjumst við velvirðingar á því.

Ný heimasíða er í vinnslu fyrir okkur og verður hún vonandi tekin í notkun mjög fljótlega.

Á meðan við bíðum eftir nýrri heima
síðu Stjörnunnar er velkomið að senda fyrirspurnir á, 

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og fyrir knattspyrnudeildina er það This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


  • Dagskrá haustannar verður sett inn á síðuna strax og hún er tilbúin.

     

Tímabil deilda haustið 2019

Handboltadeild:

 

6-8.fl.kk og kvk (2008-2013) æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 2.september.

 

Körfuboltadeild:

 

MB 11 - MB 6 kk og kvk (2008-2013) æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 2.september.

Leikskólahópur (2014-2015) æfingar byrja samkvæmt stundaskrá 8.september.

 

Knattspyrnudeild:

 

Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 9.september.

 

Sunddeild:

 

Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 2.september.

 

Fimleikadeild:

 

G-5 og G-6 byrja samkvæmt stundaskrá 27.ágúst.

Kríli hópar byrja samkvæmt stundaskrá 1.september. 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer