Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Þorgrímur Þráinsson heldur fyrirlestur í Stjörnuheimilinu 4.október kl.19:30Þorgrímur Þráinsson heldur fyrirlestur í tengslum við forvarnarviku Garðabæjar
 
Fimmtudaginn 4 október klukkan 19:30 mun Stjarnan standa fyrir fyrirlestri með yfirskriftinni "SPARKA - DETTA - DANS er íþróttaiðkun besti skóli lífsins" Þar sem Þorgrímur Þráinsson mun láta hugann reika um gildi og áhrif íþróttastarfs á ungmenni. Fyrirlesturinn fer fram í Stjörnuheimilinu, hátíðarsal. 

Þorgrímur er þekktur barnabókahöfundur, hann hefur meðal annars undan farinn ár ferðast um landið og heimsótt flesta skóla landsins, við mjög góðar undirtektir, ásamt því að vera mjög vinsæll fyrirlesari hjá fyrirtækjum

Skráning fer fram hérUMF Stjarnan
Ásgarði - 210 Garðabær
Sími 565-1940 | Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | www.stjarnan.is 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Miðvikudagur 20. Febrúar Kl. 19:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild kvenna, Stjarnan - Breiðablik
---------------------------------------------------
Föstudagur 22. Febrúar Kl. 18:00
TM - höllin
Grill 66 deild KVK, Stjarnan - ÍR
---------------------------------------------------
Föstudagur 22. Febrúar Kl. 20:00
TM - höllin
Grill 66 deild KK, Stjarnan - Þróttur
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 27. Febrúar Kl. 19:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild kvenna, Stjarnan - Keflavík
---------------------------------------------------
Fimmtudagur 28. Febrúar Kl. 20:00
TM - höllin
Olís deild KK Stjarnan - Haukar
---------------------------------------------------
Föstudagur 1. Mars Kl. 19:00
Íþróttam.Varmá
Grill 66 deild KVK, Afturelding - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 1. Mars Kl. 19:30
Dalhús
Grill 66 deild KK, Fjölnir - Stjarnan
---------------------------------------------------
Sunnudagur 3. Mars Kl. 19:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild karla, Stjarnan - Njarðvík
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 6. Mars Kl. 19:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild kvenna, Stjarnan - kR
---------------------------------------------------
Fimmtudagur 7. Mars Kl. 19:15
DHL-höllin
Domino´s deild karla, KR - Stjarnan
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer