Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

Sportabler

Kæru forráðamenn

Stjarnan hefur gert samning við Sportabler sem er forrit til að auðvelda samskipti þjálfara við forráðmenn og iðkendur og mun koma í staðin fyrir facebook samskipti. Forritið byggir á appi sem forráðamenn og iðkendur sækja og er mjög auðvelt í notkun.

Við erum að kynna þetta fyrir þjálfurum félagsins þessa dagana og munum síðan í kjölfarið kynna þetta fyrir forráðamönnum og iðkendum.

Innleiðingin mun taka smá tíma og getur verið mismunandi milli deilda, vinsamlegast sýnið því þolinmæði.

Forráðamenn og iðkendur munum fá upplýsinga pósta frá hverri deild/þjálfara.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Miðvikudagur 19. Desember Kl. 18:00
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild kvenna, Stjarnan - Valur
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 19. Desember Kl. 20:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild karla, Stjarnan - Haukar
---------------------------------------------------
Fimmtudagur 3. Janúar Kl. 19:30
Digranes
Olísdeild KVK, HK - Stjarnan
---------------------------------------------------
Laugardagur 5. Janúar Kl. 16:30
Smárinn
Domino´s deild kvenna, Breiðablik - Stjarnan
---------------------------------------------------
Sunnudagur 6. Janúar Kl. 19:15
Hertz Hellirinn - Seljaskóli
Domino´s deild karla, ÍR - Stjarnan
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 9. Janúar Kl. 19:15
Blue-höllin
Domino´s deild kvenna, Keflavík - Stjarnan
---------------------------------------------------
Fimmtudagur 10. Janúar Kl. 19:15
Mathús Garðabæjar höllin
Domino´s deild karla, Stjarnan - Breiðablik
---------------------------------------------------
Föstudagur 11. Janúar Kl. 20:15
Dalhús
Grill 66 deild KVK, Fjölnir - Stjarnan
---------------------------------------------------
Þriðjudagur 15. Janúar Kl. 19:30
TM - höllin
Olísdeild KVK Stjarnan - KA/Þór
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 16. Janúar Kl. 19:15
DHL- höllin
Domino´s deild kvenna, KR - Stjarnan
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer