Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Stjarnan leitar að starfsmanni í þrif og klefagæslu

Stjarnan leitar að starfsmanni í þrif og klefagæslu

 

Hér í vallarhúsi Stjörnunnar við Ásgarð fer fram blómlegt starf alla daga þar sem iðkendur knattspyrnudeildar hafa sína aðstöðu ásamt starfsmönnum skrifstofu félagsins.

Við leitum að einstakling sem finnst gaman að vinna með börnum og getur séð um þrif ásamt klefagæslu í c.a 50 % starfshlutfalli. En um er að ræða nokkuð sveigjanlegan vinnutíma í dagvinnu með möguleika á aukavinnu um helgar. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við famkvæmdastjóra Stjörnunnar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Starfskröfur

Jákvæðni og lausnamiðuð hugsun

Færni í mannlegum samskiptum og þá sérstaklega við börn

Sjálfstæði í vinnubrögðum

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer