Um félagið
stjarnan-header-1

karfa2

Sumarnámskeið Stjörnunnar 2018

Sumarnámskeið Stjörnunnar 2018

Sumarstarf Stjörnunnar verða með aðstöðu í Ásgarði og boðið upp á sameiginlega gæslu í lok dags. Eins verður boðið upp á sameiginlegt matarhlé í hádeginu. Öll námskeiðin eru í formi hálfs dags og gefst þar sveigjanleiki í vali. Ef áhugi er fyrir heils dags dagskrá er hægt að velja námskeið fyrir og eftir hádegi. Nýr greiðslumáti er einnig við skráningu á námskeiðin en 10% afsláttur er af hverju námskeiði sem er keypt eftir fyrsta námskeið í sömu kaupum. 
 
GÆSLA OG HÁDEGISHLÉ:
Gæsla er innifalin í verði námskeiða og er í boði milli kl. 16:00-17:00 seinnipart dags. Í hádeginu er boðið upp á sameiginlegt matarhlé þar sem iðkendur sem eru að fara á æfingar eftir hádegi eða verða áfram á námskeiði eftir hádegi geta borðað nesti undir umsjón starfsmanna.  Mikilvægt er að láta starfsmann vita hvernig iðkandi og forráðamaður hafa hugsað sér að nýta gæsluna, fyrsta dag námskeiðs. 
 
NÁMSKEIÐSFRAMBOÐ:
Mismunandi framboð er eftir vikum á námskeiðum, en hér
 er hægt að kynna sér framboðið nánar.

 

Skráning á námskeið er hér  https://stjarnan.felog.is/verslun 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer