Stjarnan
stjarnan-header-1

Bikarmeistarar 2018

ATH - Stormviðvörun - yngri flokkar.

Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur Stjörnunnar.

Veðurstofa Íslands hefur gefið út stormviðvörun og við bregðumst við því og tryggjum fyllsta öryggis.
Allar æfingar innandyra eru óbreyttar en forráðamenn viðkomandi barns taka ákvörðun hvort þau sendi barnið.

Bestu kveðjurIngunn Aradóttir

UMF Stjörnunnar

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer