Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476

Æfingatöflur allra deilda verða birtar eftir miðjan ágúst

Gert er ráð fyrir að allar æfingatöflur verði birtar á heimasíðu Stjörununnar eftir miðjan ágúst. Við gerð æfingatöflu þarf að taka tillit til þeirra tíma sem félagið fær í íþróttamannvikjum Garðabæjar. Nemendum í grunnskólum Garðabæjar og Fjölbraut í Garðabæ hefur fjölgað og þurfa því skólarnir fleiri tíma í íþróttamannvikjum. Skóladegi nemenda í grunnskólum Garðabæjar lýkur á mismunandi tíma.

Iðkendum félagsins hefur líka fjölgað í samræmi við fjölgun bæjarbúa. Það er vandasamt verk að setja saman æfingatölfu fyrir 8 greina félag.  

Æfingatöflurnar verða birtar um leið og þær eru tilbúnar.

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer