Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
 Gildi3
Sumarnámskeið 

Fjölskylduskemmtun á Garðatorgi fyrir leik

Stærsti leikur ársins fer fram í dag þegar Stjarnan – Shamrock Rovers mætast á Samsungvellinum.

Fyrir leikinn verður fjölskylduskemmtun á Garðatorgi í samstarfi við Mathús Garðabæjar frá klukkan 17-18:45.

Boðið verður uppá andlitsmálun ásamt því að hoppukastalar verða á staðnum. Mathúsið verður með tilboð.

Miðasala á leikinn fer fram í Stjörnuheimilinu.

Allir velkomnir.

 

Fjölskylduhátíð við Mathúsið

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Sunnudagur 30. Júlí Kl. 17:00
Hásteinsvöllurinn
Pepsi-deild KK, ÍBV - Stjarnan
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 9. Ágúst Kl. 19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild KK, Stjarnan - Breiðablik
---------------------------------------------------
Mánudagur 14. Ágúst Kl. 18:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild KK, KA - Stjarnan
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer