Stjarnan
stjarnan-header-1
  • felagsgj-1350x476
 Gildi3
Sumarnámskeið 

Stjörnuhlaup VHE valið eitt af bestum götuhlaupum landsins 2016

Þann 12. febrúar síðast liðin fór fram val og verðlaunafhending fyrir þrjú bestu götuhlaup ársins 2016. Hlaup.is stendur árlega fyrir könnun á meðal þátttakenda og voru niðurstöður kynntar af hlaup.is í húsi ÍSÍ Laugardal.


Stjörnuhlaup VHE endaði í 3 sæti sem eitt af bestu götuhlaupum ársins 2016 og komst á "pall". Rúmlega hundrað hlaup eru haldin hér á landi á hverju ári. Í öðru sæti var Víkingshlaupið og í fyrsta sæti sem götuhlaup ársins var Vestmannaeyjarhlaupið. Árið 2015 endaði Stjörnuhlaup VHE í 5 sæti. 

Þennan glæsilega árangur Stjörnuhlaupsins má þakka þeim mikla krafti og metnaði meðlima í hlaupahópnum að gera umgjörðina eins vel og vandaða og mögulegt er til að skapa góða upplifun hjá hlaupurum. Án stuðnings frá Garðabæ hefði þetta ekki verið mögulegt.  Stjörnuhlaupið er eitt af yngstu hlaupum í hlaupaflórunni (2 ára) og slær út mörg af fjölmennustu og rótgrónustu hlaupum landsins. Stefnan er sett á að ná lengra og gera betur.  

Götuhlaup 2016

 

Hlaupahópur-3ja sæti hlaup.is 

Iðkendur

SkraIdkanda

Næstu Viðburðir

Þriðjudagur 23. Janúar Kl. 20:00
Dalhús
Olís deild kvenna Fjölnir - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 26. Janúar Kl. 19:30
TM Höllin
Grill 66 deild karla Stjarnan U - HK
---------------------------------------------------
Miðvikudagur 31. Janúar Kl. 19:30
Schenkerhöllin
Olís deild karla Haukar - Stjarnan
---------------------------------------------------
Föstudagur 2. Febrúar Kl. 19:30
Valshöllin
Grill 66 deild karla Valur U - Stjarnan U
---------------------------------------------------
Sunnudagur 4. Febrúar Kl. 19:30
TM Höllin
Olís deild karla Stjarnan - Grótta
---------------------------------------------------
Mánudagur 12. Febrúar Kl. 19:30
Víkin
Olís deild karla Víkingur - Stjarnan
---------------------------------------------------
Þriðjudagur 13. Febrúar Kl. 18:30
Vestmannaeyjar
Grill 66 deild karla ÍBV U - Stjarnan U
---------------------------------------------------
Föstudagur 16. Febrúar Kl. 20:00
Selfoss
Grill 66 deild karla Mílan - Stjarnan U
---------------------------------------------------
Mánudagur 19. Febrúar Kl. 19:30
TM Höllin
Olís deild karla Stjarnan - Fjölnir
---------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer