Leiga á Stjörnuheimilinu
stjarnan-header-1

Leiga á Stjörnuheimilinu

Stjörnusalurinn er leigður í því ástandi sem hann er í og með því sem honum fylgir.

 

-Salarleigan er 45.000 kr. Greiða þarf aukalega fyrir þrif á salnum.
-Útleigan miðast við að tekið sé við salnum um helgar kl. 10 daginn sem hann er leigður en á virkum dögum er salurinn leigður frá kl. 16. Salnum þarf að skila næsta dag eigi síðar en kl. 10 nema um annað sé samið.

-Salurinn er ávallt leigður út með starfsmanni  og kostar 4500 kr. á tímann lágmark 4 tímar. Sé fjöldi gesta fleiri en 65 manns þarf leigutaki að útvega aðstoð eða semja við starfsmann um að fá annan starfsmann sem er á sama tímakaupi.  

-Leigu þarf að greiða viku fyrir útleigu inn á reikning 546-26-933 kt. 611175-0199 og senda skal kvittun á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

 

Veislunni á að vera lokið kl. 02:00 og allir farnir út úr húsi kl. 02:30

 


Starfsmaður í Stjörnuheimilinu
Salurinn er leigður út með starfsmanni allan tímann. Starfsmaðurinn er á staðnum til að aðstoða m.a. við uppröðun og skreytingar, sinnir eldhúsi, hellir uppá kaffi, sér um uppvask og almenna tiltekt þannig að salurinn verði klár fyrir þrif. Leigutaki greiðir starfsmanni laun beint til starfsmanns. 


Nánari upplýsingar um salinn veitir Ingunn hjá Stjörnunni
Vinsamlegast hafðu samband við Ingunni This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  til að bóka salinn.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer