Hvatapeningar
stjarnan-header-1

Hvatapeningar

 

Úthlutun Hvatapeninga Garðabæjar/Frístundastyrks Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar fer fram í gegnum skráningarkerfið Nóra.
Foreldrar/forráðamenn þurfa að skrá sig inn í Nora https://stjarnan.felog.is í gegnum island.is Þegar gengið er frá greiðlu er nóg að haka í nota hvatapeninga til að lækka upphæðina.

 

Ráðstafaður frístundastyrkur sveitafélaga er ekki endurgreiddur.

 

Nánari upplýsingar um frístundastyrki er að finna á heimasíðum sveitafélaga.

Iðkendur

SkraIdkanda
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer