7. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 02 Febrúar 2017

7.fl.kvk - Ákamótið sunnudaginn 5.febrúar Kórnum Kópavogi

Kæru foreldrar/forráðamenn

 

Hér eru liðin og tímasetningar fyrir Ákamótið á sunnudaginn.

 

Eins og ég var búin að deila með ykkur á fb síðunni okkar að þá verður Stjarnan allsráðandi þennan fallega sunnudag þar sem við verðum með

9 lið, 42 stúlkur og spilum 39 leiki - SANNKALLAÐ STJÖRNUFJÖR :D

 

Vinsamlegast talið ykkur saman með það lið sem stúlkan ykkar er í ( veljið liðsstjóra ) og passið að þær séu tilbúnar á réttum völlum, búnar að hita upp og klárar fyrir hvern leik.

Við þjálfararnir verðum með leiki meira og minna allan daginn svo ef við skyldum ekki ná að vera mættar þegar eitthvert liðið byrjar þá má liðsstjóri þess liðs byrja leikinn.

 

Vinsamlegast greiðið þátttökugjaldið sem allra fyrst ( það eru ennþá einhverjir sem greiddu ekki fyrir síðustu mót )

svo vinsamlegast greiðið þátttökugjaldið að þessu sinni fyrir mótið......

 

Hér eru svo ALLAR upplýsingar:

 

7.fl.kvk - Ákamótið sunnudaginn 5.febrúar Kórnum Kópavogi

 

Þátttökugjald á stúlku er 1.000 kr. Vinsamlegast leggið inná reikn.nr. 0546-26-100013 kt: 050275-5589 og setjið nafn stúlkunar sem skýringu

 

Stjarnan Bleikur:

Eydís María, Kolfinna Kristín, Ásdís Eva, Katrín Erla, Rakel.

Mæting kl. 08:50
Völlur A1:

09:12  Stjarnan - Selfoss

09:48  Stjarnan - Grótta

10:24  Stjarnan - KR

10:36  Stjarnan - Valur

 

Stjarnan Dökkblár:

Aníta Ósk, Emilý Sigurrós, Eik María, Sara Margrét, Matthildur Mía

Mæting kl. 10:40
Völlur A1:

11:00  Stjarnan - Fylkir

11:36  Stjarnan - Þróttur

12:12  Stjarnan  - ÍR

12:48  Stjarnan - Fram Safamýri

13:24  Stjarnan  - Afturelding

 

Stjarnan Sægrænn:

Hilma Hrönn, Védís Lilja, Halldóra Sól, Andrea Hvannberg, Margrét Lára

Mæting kl. 13:50
Völlur A1:

14:12  Stjarnan 2 - Fylkir

14:48  Stjarnan 2 - Grótta

15:24  Stjarnan 2 - Fram Sæm

15:36  Stjarnan 2 - HK Kársnes

 

Stjarnan Vínrauður:

Gyða, Thelma Guðrún, Erla Ýr, Emilía Rós, Salka

Mæting kl. 10:40
Völlur A2:

11:00  Stjarnan - Fram Safamýri

11:24  Stjarnan - Valur

11:48  Stjarnan - Víkingur

12:12  Stjarnan - HK Digranes

 

Stjarnan Grænn:

Elín, Ester Sól, Bryndís, Vigdís Arna, Freydís Lilja

Mæting kl. 12:50
Völlur A2:

13:12  Stjarnan - HK Kársnes

13:48  Stjarnan - Fram Safamýri

14:24  Stjarnan - Fram Ing

14:36  Stjarnan - Selfoss

 

Stjarnan Gulur:

Karitas Sól, Sóley Kristín, Snædís Hekla, Eyvör, Ingibjörg Lilja

Mæting kl. 09:00
Völlur B1:

09:24  Stjarnan - HK Kór

10:00  Stjarnan - Fjölnir

10:24  Stjarnan - Valur

11:12  Stjarnan - Selfoss

11:24  Stjarnan  - Grótta

 

Stjarnan 3 Appelsínugulur:

Hera Björk, Kristín Sif, Júlía Sæunn, Arna

Mæting kl. 14:30
Völlur B1:

15:00  Stjarnan 3 - HK Kór

15:24  Stjarnan  3 - Stjarnan 4

15:48  Stjarnan 3 - Haukar

16:12  Stjarnan 3 - Fram Safamýri

 

Stjarnan 4 Appelsínur:

Sigrún Ásta, Emilía Rut, Emilíana Guðrún, Sandra María

Mæting kl. 15:00
Völlur B1:

15:24  Stjarnan 4 - Stjarnan 3

16:00  Stjarnan 4 - HK Kór

16:24  Stjarnan 4 - Haukar

16:48  Stjarnan 4 - Fram Safamýri

 

Stjarnan Blár:

Anna Guðrún, Þórhildur, Elsa Día, Sigrún Emma.

Mæting kl. 12:00
Völlur B2:

12:24  Stjarnan 1 - Fram Safamýri

12:48  Stjarnan 1 - Valur

13:36  Stjarnan 1 - Selfoss

13:48  Stjarnan 1 - Grótta

14:48  Stjarnan 1 - Haukar

 

Stelpurnar eiga að vera tilbúnar í keppnisbúning, skóm og hvítum sokkum 15 mín.fyrir fyrsta leikinn.

Gott er að koma með brúsa og hollt og gott nesti.

 

ÁFRAM STJARNAN - SKÍNI STJARNANSkeyti 1 af 61  Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 7. fl. kvk

Þjálfari
Herdís Sigurbergsdóttir
gsm:8219295
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Æfingatímar - 7. flokkur kvk

TM höllin
 
Þriðjudagar 16:30-17:30
Fimmtudagar 16:30-17:30
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer