7. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 12 Janúar 2017

Gleðilegt nýtt ár 2017

 

 

Sæl mín kæru og gleðilegt nýtt ár :D


Það eru nokkur atriði sem liggja fyrir í upphafi árs:


1.  Næsta mót ( Ákamót HK í Kórnum ) verður 3 - 5 febrúar.

    Ég þarf að skila inn þátttöku fyrir miðvikudaginn 18. janúar

    svo vinsamlegast látið mig vita sem allra fyrst ef stúlkan ykkar

    getur EKKI tekið þátt í mótinu.

    ÍTREKA eingöngu láta vita ef hún getur EKKI tekið þátt !!


2.  Stúlkurnar okkar fá aftur það verðuga verkefni að leiða

    fyrirmyndir sínar í mfl.kvk inná völlinn fyrir leikinn

    Stjarnan - Valur laugardaginn 14. janúar kl 16:00 í TM höllinni

    (Mýrinni) Mæting kl 15:40 tilbúnar í búning og hvítum sokkum.

    Þær fá miða með sér heim eftir æfingu í dag.


3.  Æfingin fimmtudaginn 19. janúar fellur niður vegna Þorrablóts

    Stjörnunnar, minni ykkur aftur á það í næstu viku :)4.  Fjórða og BESTA atriðrið er að það er enn að bætast í

    hópinn hjá okkur og stelpurnar algjörlega frábærar hvað varðar

    dugnað og eljusemi þrátt fyrir mikinn fjölda :)          ÁFRAM STJARNAN - SKÍNI STJARNAN

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 7. fl. kvk

Þjálfari
Herdís Sigurbergsdóttir
gsm:8219295
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Æfingatímar - 7. flokkur kvk

TM höllin
 
Þriðjudagar 16:30-17:30
Fimmtudagar 16:30-17:30
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer