7. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Þriðjudagur, 02 Desember 2014

Palla boð á fimmtudaginn 4.des

Ágætu foreldrar / forráðamennVið strákarnir í 7.fl ætlum að halda smá Palla boð á fimmtudaginn í æfingatímanum en þá mega strákarnir koma með eitthvað "hollt" og gott á hlaðborðið (kökur, kex, ávexti ofl) sem allir mega gæða sér á. Hver og einn kemur með drykk með sér, æskilegt að sneiða framhjá gos…
Þriðjudagur, 25 Nóvember 2014

Fram mót í Safamýri 28-30 nóv.

Ágætu foreldrar / forráðamennHér er leikjafyrirkomulagið fyrir mótið um næstu helgi takið vel eftir á hvað degi drengurinn ykkar spilar því mótið er spilað á þremur dögum. Áætlað er að hvert lið sé hámark þrjá klukkutíma í húsinuMuna eftir keppnisskóm, keppnisbúning, keppnisgjaldinu 1000 krónum og h…
Mánudagur, 10 Nóvember 2014

Æfing fellur niður þri 11.nóv

Æfing hjá 7.kk fellur niður vegna bikarleiks Stjörnunnar og ÍBV mfl.kvk í TM-höllinni sem hefst kl 18:00 sjáumst hressi á fimmtudag. Næsta mót er síðustu helgina í nóvember :-)

 

Kveðja Siggeir Magnússon

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 7. flokkur kk

TM höllin:


Þriðjudögum 16:30 – 17:30
Fimmtudögum 16:30 – 17:30


felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA