6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 09 Apríl 2015

8 liða úrslit meistaraflokkur kvk

Kæru iðkendur og foreldrar! Á laugardaginn mætast Stjarnan – Valur kl 16:00 í TM Höllinni kl 16:00. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um það hvort liðið kemst áfram í 4 liða úrslit. Við hvetjum alla til að mæta á völlinn. Styðjum stelpurnar, mætum í bláu og látum VEL í okkur heyra! Sjáumst á pöllunu…
Sunnudagur, 29 Mars 2015

Páskafrí

Núna eru stelpurnar komnar í páskafrí. Næsta æfing verður á miðvikudag 8. apríl

Gleðilega páska

 

kveðja

Guðrún, Hjálmtýr og Kristín

 

Um helgina var spilað fjórða mót af fimm, öll mótin telja til Íslandsmeistaratitils.  Stelpurnar voru að vinna sitt þriðja mót. Þær hafa aðeins tapað einum leik með einu marki í allan vetur.  Kemur í ljós á á næsta móti hvort þær nái að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Engin pressa samt…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þjálfari:
Stefanía Theodórsdóttir

gsm: 8570833
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmannsþjálfari
Björn Ingi Friðþjófsson
Sími: 7712976
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

TM höllin
Mánudag kl. 17:00-18:00
Miðvikudag kl. 15:30-16:30
Föstudagur kl. 16:00-17:00
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA