6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Þá er komið að 6.flokki KK að fá að leiða inn hetjurnar í meistaraflokki, leikurinn er núna á fimmtudaginn (Stjarnan - Fram).  Mæting klukkan 19:10 og allir í sínum búningum. Þetta er mikil upplifun fyrir drengina og sérstaklega ef foreldrar/forráðamenn eru í stúkunni til að klappa fyrir þeim.…
Fyrstu mót tímabilsins lokið   Þá eru bæði árin í flokknum búin að keppa á sínu fyrstu mótum á tímabilinu. Eldra árið spilaði á móti sem haldið var hjá HK. Skráð voru tvö lið til keppnis. Flottur árangur var hjá báðum liðum og fullt af flottum tilþrifum sáust á mótinu.  Yngra árið spila…
Kæru foreldrar/forráðamenn    Fengum þau leiðinlegu skilaboð áðan að Víkingar drógu lið sitt úr keppni. Það þýðir að leikurinn í dag hjá Stjörnunni 2 verður ekki. Hins vegar er óbreytt plan á morgun, þ.e.a.s. mæting hjá liði 2 klukkan 07:30 í KR-heimilinu.   Smá breyting það er mót…

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - 6. flokkur kk

Þjálfarar 6. fl. kk

Þjálfari

Steinþór Andri Steinþórsson
Sími: 8694169
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmannsþjálfari
Björn Ingi Friðþjófsson
Sími: 7712976
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Æfingatímar - 6. flokkur kk

TM höllin
Mánudagar 16:30 - 17:30
Þriðjudagar 15:30 - 16:30
Fimmtudagar 17:30 - 18:30

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA