6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Handknattleiksdeild Stjörnunar mun bjóða upp á jólanámskeið sérstaklega fyrir iðkendur í 5. og 6. flokki karla og kvenna. Námskeiðið verður einstaklingsmiðað og er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður í gegnum grunntækni í sókn,vörn og skottækni.Umsjónarmaður námskeiðs e…
Þriðjudagur, 25 Nóvember 2014

Annað mót hjá eldra árinu lokið

Annað mót hjá eldra árinu lokiðÞá hafa bæði árin í flokknum lokið við tvö mót á tímabilinu. Núna um liðna helgi var mót hjá eldra árinu sem haldið var hjá Fylki í Árbænum. Tvö lið voru skráð til leiks og mættum við eldsnemma á sunnudagsmorgni (fyrsti leikur kl: 08:00). Þar sem nokkur afföll urðu á l…
Þriðjudagur, 18 Nóvember 2014

Ferðasaga - yngra árið á Akureyri

Stjarnan skein skært á AkureyriUm síðustu helgi var haldið annað mót tímabilsins hjá yngra árinu í 6.flokki karla. 13 strákar í tveimur liðum, fóru norður á Akureyri.Lagt var af stað í hádeginu á föstudeginum og vorum við að koma inn á Akureyri um fimmleytið. Við fengum úthlutaða skólastofu í Síðusk…

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - 6. flokkur kk

Þjálfarar 6. fl. kk

Þjálfari

Steinþór Andri Steinþórsson
Sími: 8694169
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmannsþjálfari
Björn Ingi Friðþjófsson
Sími: 7712976
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Æfingatímar - 6. flokkur kk

TM höllin
Mánudagar 16:30 - 17:30
Þriðjudagar 15:30 - 16:30
Fimmtudagar 17:30 - 18:30

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA