6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Þriðjudagur, 24 Mars 2015

Fjórða mótinu á tímabilinu lokið

Fjórða mótinu á tímabilnu er þá lokið.   Yngra árið byrjaði á móti sem haldið var hjá Fjölni í Grafarvoginum. Eins og áður í vetur voru tvö lið skráð til leiks og spiluðu þau bæði á sunnudeginum 15. mars. Einkunnarorð mótsins hjá þessum þessum strákum var framfarir. Virkilega gaman og hvetjan…
Þriðjudagur, 10 Febrúar 2015

Þriðja mót tímabilsins lokið

Þá hafa bæði árin í flokknum lokið við þriðja mótinu á tímabilinu.  Yngra árið spilaði í móti sem haldið var hjá Fram í Safamýrinni. Voru tvö lið skráð til leiks sem mættu eldhress á sunnudagsmorgni klár í slaginn og tóku vel á því. Flott tilþrif, blóð, sviti, tár og gleði voru einkunnarorðin …

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - 6. flokkur kk

Þjálfarar 6. fl. kk

Þjálfari

Steinþór Andri Steinþórsson
Sími: 8694169
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmannsþjálfari
Björn Ingi Friðþjófsson
Sími: 7712976
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Æfingatímar - 6. flokkur kk

TM höllin
Mánudagar 16:30 - 17:30
Þriðjudagar 15:30 - 16:30
Fimmtudagar 17:30 - 18:30

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA