5. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Miðvikudagur, 04 Febrúar 2015

Breyting á leikjum

Hæ aftur Það var gerð breyting á leikjumnum okkar, það er búið að færa 2 leiki til laugardags þ.e. kl 8:40 og 10. Ég vona að allir komist þá líka, leikirnir á föstudag eru kl 15:40 og 17:00 kv leon
Mánudagur, 02 Febrúar 2015

Mót á Föstudaginn í Mosfellsbæ

Hæhæ Það er mót næsta föstudag og það eru allir í flokknum velkomnir með á mótið, hvort sem menn eru á eldra eða yngra ári. Fyrst það er vetrarfrí þá er líklegt að einhverjir ætla að fara úr bænum en þá er um að gera að fara á föstudagskvöld því mótið er í Mosó sem er akkúrat á leðinni út bænum smil…
Laugardagur, 31 Janúar 2015

Frábært mót :)

Ég er hrikalega stoltur af strákunum okkar, spiluðu frábærlega við erfiðar aðstæður og uppskáru gull, þeir eiga allt okkar hrós og virðingu skilið. Nú byggjum við ofan á þetta og næstu helgi er annað mót og ég mun taka alla þá sem spiluðu í dag ( nema 6. flokksmenn) í það mót. allir leikirnir eru á …

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - 5. flokkur kk

Þjálfarar 5. fl. kk

Þjálfari
Elías Jónasson

Sími: 8204234
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmannsþjálfari
Björn Ingi Friðþjófsson
Sími: 7712976
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 
 

Æfingatímar - 5. flokkur kk

Mánudagar 19:30 - 20:30

Þriðjudagar 19:00 - 20:00

Miðvikudagar 16:30 - 17:30

 

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA