Handbolti
stjarnan-header-1
FB Cover Stjarnan
Gildi3

Stjarna - Fram í undanúrslitum Coca cola bikarsins

 

Nú er komið að stelpunum okkar í handboltanum! 

Stjarna - Fram í undanúrslitum
Coca cola bikarsins í Laugardalshöll næstkomandi
fimmtudaginn 7.mars kl. 20:15.

 

HÁTÍÐ Í TM-HÖLLINNI

Fyrir leikinn verður Fjölskylduhátíð í TM höllinni frá kl. 17:30 þar sem grillaðir verða hamborgarar, andlitsmálning og bolasala. Allir iðkendur yngri flokka handknattleiksdeildar fá miða á leikinn en hann þarf að sækja í TM-höllina á hátíðinni fyrir leik.

 

Athugið að miðasala á leikinn fer í gengum tix.is og ef keyptur er miði í gegnum linkinn her  að neðan gengur aðgangeyrinn beint til stelpnanna okkar en miðar keyptir á fimmtudaginn renna til sérsambandsins. 

Kaupa miða á leikinn

 

En einnig verður boðið upp á miðasölu í TM-höllinni á fimmtudag kl. 17:30-19:30.

Mætum og sýnum stelpunum stuðning okkar í verki!
Skíni Stjarnan!

 

 

final four handbolti

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer