Handbolti
stjarnan-header-1
FB Cover Stjarnan
Gildi3

Stelpurnar eru komnar í undanúrslit í Coca Cola bikarnum

Annað árið í röð eru stelpurnar komnar í undanúrslit í Coca Cola bikarnum en þær eru ríkjandi bikarmeistarar.

Miðasala er farin af stað og hægt er að tryggja sér miða á linknum hér fyrir neðan og í TM Höllinni á leiknum á laugardaginn og á mán-mið frá kl. 16:15-18. Mikilvægt er að Garðbæingar kaupi miða á þessum stöðum svo allur ágóði renni til handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Miðasala í Höllinni fer til HSÍ.
Miða fyrir fullorðna er hægt að kaupa hér: https://www.tix.is/is/buyingflow/specialoffer/tlykz2kivxybo/
Miða fyrir börn er hægt að kaupa hér: https://www.tix.is/is/buyingflow/specialoffer/mgbcbb7rhetqm/

Mætum í Laugardalshöllina á fimmtudaginn í bláu og hvetjum stelpurnar áfram í úrslitaleikinn. Þær ætla sér að halda bikarnum!

Stjörnubolir verða seldir á staðnum og boðið upp á andlitsmálningu fyrir leik.

Áfram Stjarnan!

Iðkendur

SkraIdkanda

Handbolti - Næstu Viðburðir

Föstudagur 24. Mars Kl. 19:30
TM Höllin
1. deild ka - Stjarnan - KR
----------------------------------------------------------------
Laugardagur 25. Mars Kl. 13:30
Vestmannaeyjar
Olís deild kv - ÍBV - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Fimmtudagur 30. Mars Kl. 19:30
Hertz höllin
Olís deild ka - Grótta - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Föstudagur 31. Mars Kl. 19:30
Selfoss
1. deild ka - Mílan - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Laugardagur 1. Apríl Kl. 13:30
TM Höllin
Olís deild kv - Stjarnan - Valur
----------------------------------------------------------------
Mánudagur 3. Apríl Kl. 19:30
TM-Höllin
Olís deild ka - Stjarnan - Akureyri
----------------------------------------------------------------
felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer