Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

EM í hópfimleikum

Glæsilegir fulltrúar Stjörnunnar á EM í hópfimleikum

Stjörnustúlkurnar og Garðbæingarnir Andrea Sif Pétursdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir voru valdar í All Star liðið á nýliðnu Evrópumóti í Hópfimleikum þar sem þær kepptu með kvennaliðinu sem náði 2. sæti. Við óskum þeim innilega til hamingju ásamt öllum hinum 31 iðkanda Stjörnunnar sem stóðu sig frábærlega í landsliðunum fjórum sem kepptu á EM. Blandað lið fullorðina næði 3. sæti, stúlknaliðið náði 3. sæti og blandað lið unglinga náði 4. sæti.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg