Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Úrtökuæfing landsliða í hópfimleikum 2018

Úrtökuæfing landsliða í hópfimleikum 2018

 

Fyrstu úrtökuæfingar landsliða fara fram dagana 14. og 15 október. Fyrri æfingin, haldin laugardaginn 14. október er ætluð fullorðnum og verður haldin í Gerplu, Versölum 3, Kópavogi. Seinni æfingin, haldin sunnudaginn 15. október er ætluð unglinum og verður haldin í Stjörnunni, Ásgarði, Garðabæ. Úrtökuæfingin er liður í því að velja úrvalshópa landsliða en þeir verða tilkynntir í byrjun desember. Undir lok íslenska keppnistímabilsins verða síðan tilkynntir fjórir landsliðshópar Íslands, kvennalið, stúlknalið, blandað lið fullorðinna og blandað lið unglinga.

Önnur úrtökuæfing verður haldin í lok nóvember. Frjáls mæting er á þá æfingu en hún er fyrst og fremst hugsuð fyrir þá sem ekki gátu tekið þátt í fyrri úrtökuæfingu.

 

Nánari upplýsingar er að finna hér

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg