Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Skráning í Krílatíma hafin

Skráning er nú hafin í Krílatíma fimleikadeildar í Nora
https://stjarnan.felog.is/

Tímarnir verða í vetur þrískiptir, alltaf á sunnudagsmorgnum.

Börn fædd árið 2015 frá kl 09:15-10:00
Börn fædd árið 2014 frá kl 10:15-11:00
Börn fædd árið 2013 frá kl 11:15-12:00


Umsjónamaður krílanna er Gunnur Líf.

Fyrsti tíminn verður sunnnudaginn 10. september og er námskeiðið 12 skipti. 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg