Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Um síðastliðna helgi hélt Stjarnan Bikarmót Wow í hópfimleikum þar sem sterkustu lið landsins mættu til leiks. Stúlkurnar okkar í Stjörnunni urðu bikarmeistarar annað árið í röð og í blönduðum flokki sigruðu krakkarnir okkar einnig og er það í fyrsta sinn sem félagið vinnur þann titil. Þá sigruðum við einnig í 1. flokki karla og kvenna.  Sannkallaður Stjörnusigur í fimleikunum um helgina og erum við mjög stolt af okkar fólki. Til hamingju Stjarnan!

mfl kvk 120316

mix 120316

1 flokkur kvk -1203

1 fl kk 120316

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg