Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Bikarmeistarar unglinga 2017

Stjarnan mætti til leiks með tvö drengjalið í keppni á Bikarmóti Unglinga 2017. Árangurinn skilaði sér og endaði Stjarnan í fyrsta og þriðja sæti. Við erum mjög stolt af strákunum okkar og allri vinnunni sem þeir settu í sínar æfingar. – Áfram Stjarnan!

Eldri drengjaflokkur Stjörnunnar, S2 keppti á Bikarmóti Unglinga helgina 25.-26. febrúar. Þeir stóðu sig frábærlega og báru sigur úr bítum og eru því Bikarmeistarar Unglinga í flokknum KK. Stjörnustrákarnir eru Bikarmeistarar annað árið í röð. 

 

S2s

 


Yngri drengjaflokkur Stjörnunnar, S3 keppti líka á Bikarmóti Unglinga og enduðu í 3 sæti með alls 23.266 stig sem þýðir að þeir hafa bætt sig um 8,5 stig. - Vel gert strákar!

 

S3

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer
UA_red_1.jpg