Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Kolbrún Þöll í skemmtilegu viðtali á heimasíðu UEG

Í gær var birt skemmtilegt viðtal við Stjörnukonuna Kolbrúnu Þöll á heimasíðu evrópska fimleikasambandsins (UEG). Kolbrúnu þarf vart að kynna fyrir Stjörnufólki eða öðrum fimleika unnendum en um gríðarlega sterkan fimleikamann er hér að ræða sem hefur þrátt fyrir ungan aldur verið í fremstu röð hópfimleikakvenna í Evrópu.

 

Hér í linknum að neðan er hægt að sjá viðtalið í heild!

Viðtal við Kolbrúnu

 

Skíni Stjarnan!

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg