Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Breytingar í stjórn fimleikadeildar

Breytingar hafa orðið í stjórn fimleikadeildarinnar, en fjórir meðlimir stjórnarinnar sátu sinn síðasta fund í gær. Það eru þær Ágústa Jóhannesdóttir, formaður, Hanna Lóa Friðjónsdóttir, varaformaður og Guðný Hansdóttir og Þórarinna Söebech meðstjórnendur. Nýir stjórnarmeðlimir eru þau Unnar Helgason og Unnur Símonardóttir, en auk þeirra sitja í stjórn deildarinnar þær Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir og Sóley Stefánsdóttir. Um leið og við þökkum fráfarandi stjórn fyrir gott starf, óskum við eftir áhugasömum til að taka þátt í starfi stjórnarinnar á komandi ári. Fyrirspurnir þess efnis sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg