Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Nýr rekstrarstjóri fimleikadeildar

Fimleikadeildin hefur ráðið nýjan rekstrarstjóra, Björt Baldvinsdóttur, en hún hóf störf í gær 1. júní. Björt hefur staðgóða reynslu úr atvinnulífinu og þekkingu á verkefnastjórnun og rekstrarmálum. Hún hefur jafnframt þekkingu á fimleikum, en auk þess að hafa setið í stjórn fimleikadeildarinnar æfði hún fimleika hjá Stjörnunni á yngri árum, sinnti þjálfun og dómgæslu. Við bjóðum Björt innilega velkomna til starfa.

Á sama tíma þökkum við fráfarandi rekstrarstjóra, Írisi Rut Erlingsdóttur, fyrir samstarfið. Íris mun halda áfram að starfa fyrir Stjörnuna, en á öðrum vettvangi.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg