Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Landsliðshópar í unglingaflokkum fyrir EM í hópfimleikum - Stjarnan á marga fulltrúa!

Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá FSÍ hafa landsliðsþjálfarar valið landsliðshópa í unglingaflokkum fyrir Evrópumótið í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október. Stjarnan á fjölmarga iðkendur í báðum flokkum, en það er sérstaklega ánægjulegt að sjá svo marga stráka frá Stjörnunni í blandaða liðinu. Þá á Stjarnan jafnframt marga þjálfara. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með áfangann!

Landsliðshópur stúlkna í stafrófsröð:

1. Alma Rún Baldursdóttir - Selfoss

2. Aníta Sól Tyrfingsdóttir - Selfoss

3. Anna Margrét Guðmundsdóttir - Selfoss

4. Anna María Steingrímsdóttir - Stjarnan

5. Ásta Kristinsdóttir - Fjölnir

6. Birta Ósk Þórðardóttir - Gerpla

7. Embla Dögg Sævarsdóttir - FIMAK

8. Eyrún Inga Sigurðardóttir - Gerpla

9. Gyða Einarsdóttir - Gerpla

10. Júlíana Hjaltadóttir - Selfoss

11. Karitas Inga Jónsdóttir - Gerpla

12. Magnea Björg Friðjónsdóttir - Ármann

13. Perla Sævarsdóttir - Selfoss

14. Sigrún Vernharðsdóttir - Fjölnir

15. Sigurborg Arnardóttir - Gerpla

16. Snædís Ósk Hjartardóttir - Stjarnan

17. Stella Einarsdóttir - Gerpla

Þjálfarar: Bjarni Gíslason, Katrín Pétursdóttir og Tanja Kristín Leifsdóttir

Landsliðshópur í blönduðum flokki:

1. Fanney Birgisdóttir - Stjarnan

2. Heiða Kristinsdóttir - Fjölnir

3. Hekla Björt Birkisdóttir - Selfoss

4. Helga Húnfjörð Jósepsdóttir - Stjarnan

5. Íris Brynja Helgadóttir - Gerpla

6. Kristín Sara Stefánsdóttir - Fjölnir

7. Sunna Björk Hákonardóttir - Stjarnan

8. Tanja Ólafsdóttir - Stjarnan

1. Daníel Orri Ómarsson - Gerpla

2. Guðmundur Kári Þorgrímsson - FIMAK

3. Halldór Hafliðason - Stjarnan

4. Helgi Laxdal Aðalgeirsson - Stjarnan

5. Ingvar Daði Þórisson - Stjarnan

6. Kristinn Már Hjaltason - Stjarnan

7. Logi Örn Ingvarsson - Stjarnan

8. Stefán Ísak Stefánsson - Stjarnan

9. Örn Frosti Katrínarson - Stjarnan

Þjálfarar: Inga Valdís Tómasdóttir, Karen Jóhannsdóttir og Þórarinn Reynir Valgeirsson

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg