Fimleikar
stjarnan-header-1
Fimleikar
Gildi3

Fjórir Íslandsmeistaratitlar í hús um helgina!

Um helgina fór fram Subway Íslandsmótið í hópfimleikum 2016 þar sem keppt var í 1. - 5. flokki. Stjarnan sendi 13 lið til keppni, þar af fjögur strákalið. Hreppti Stjarnan fjóra Íslandsmeistaratitla og jafn marga Deildarmeistaratitla, en lið Stjörnunnar í 1. og 2 flokki kvk og 1. flokki kk og KKe unnu sína riðla. Þessi lið hafa verið sigursæl í vetur og hafa unnið öll mót sem þau hafa tekið þátt í. Þá hreppti B lið Stjörnunnar í 2. flokki þriðja sætið í 2. flokki A, en Stjarnan hefur átt 3 lið í þeim riðli í allan vetur! Lið Stjörnunnar í 3., 4. og 5. flokki kvk stóðu sig einnig með prýði, ásamt yngri strákaliðunum, en í riðlinum KKy átti Stjarnan tvö lið og hreppti annað þeirra silfurverðlaun. Við óskum öllum liðunum og þjálfurum þeirra innilega til hamingju með flottan mót um helgina og góðan árangur í vetur!

T1

 T2a

T2b

kk 1. flokkur

KKe

kky

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fimleikar - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer
UA_red_1.jpg